Laus störf

Verkefnisstjóri óskast, umsóknarfrestur til 3. maí 2021

Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið: Stafrænt Suðurland. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Verkefnastjóri getur valið meginstarfsstöð á bæjarskrifstofu sveitarfélaganna fimm sem eru aðilar að verkefninu, en mun jafnframt hafa aðgang að starfsaðstöðu í öllum byggðakjörnum svæðisins.

25 miljóna styrkur til stafræns Suðurlands

Verkefnið Stafrænt Suðurland er undirverkefni þess og er markmiðið að undirbúa sveitarfélögin undir stafræna þjónustu og stjórnsýslu. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur veitt 25 mkr. framlag til að hefja verkefnið og vinna að fyrsta áfanga.

Lausar kennarastöður á Klaustri

Umsóknarfrestur til 16. apríl 2021. Lausar stöður kennara á yngsta stigi og miðstigi. Einnig er laus staða kennara í hönnun og smíði og kennsla í stærðfræði og náttúrugreinum.

Enn er laust starf á Klausturhólum!

Leitum að starfsfólki til starfa í umönnun bæði í framtíðarstarf sem þarf að geta byrjað sem fyrst og afleysingar í sumar.

Laust starf stuðningsfulltrúa

Vegna forfalla er laust er starf stuðningsfulltrúa við Kirkjubæjarskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eftir páska. Ráðningatími til 31.maí með möguleika á áframhaldandi ráðningu næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 2.apríl 20201.

Viltu kenna á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2021

Lausar stöður kennara við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2021 2022. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 16. apríl 2021

Textaskrif og vinnsla inn á vefinn Visit Iceland

Störf án staðsetningar á landsbyggðinni. 5. mars 2021 rennur út umsóknarfrestur.

Þrjú störf án staðsetningar

Í boði eru þrjú störf án staðsetningar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. Á Kirkjubæjarstofu er í boði vinnuaðstaða hafi einhver áhuga á að sækja um þessi störf og vinna þau hér í Skaftárhreppi.

Laust starf stuðningsfulltrúa

Laust er 70% starf stuðningsfulltrúa við Kirkjubæjarskóla. Ráðningartími frá 1. mars til 31.maí með möguleika á áframhaldandi ráðningu næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til og með 19.febrúar 2021

Staða deildarstjóra í barnavernd laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust til umsóknar starf deildastjóra í barnavernd. Um er að ræða 80 % starfshlutfall til eins árs með möguleika á framlengingu.