Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 12. nóvember 2020
Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Beint streymi á Youtube
Dagskrá
- Fundargerðir til samþykktar
- Fundargerð 160. fundar skipulagsnefndar, dags. 10.11.2020.
- Fundargerð 75. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 17.10.2020
- Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
- 1903004 Íbúðalóðir í landi Hæðargarðs. Fasteignafélagið Skerjavellir, dags. 09.11.2020
- 2004005 Viðspyrna sveitarstjórnar Skaftárhrepps vegna Covid 19 - viðbótaraðgerðir
- 2011007 Niðurfelling eða frestun fasteignagjalda. Efri-Vík ehf, dags. 13.10.2020
- 2011008 Samstarfssamningur Markaðsstofu Suðurlands – ósk um endurnýjun. Markaðsstofa Suðurlands, dags. 05.11.2020
- Fundargerðir til kynningar
- Fundargerð 54. fundar stjórnar SSKS, dags. 05.11.2020
- Fundargerð 890. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30.10.2020
- Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 03.11.2020
- Fundargerð 563. fundar stjórnar SASS, dags. 28.10.2020
- Fundargerð fundar með Umhverfisstofnun og landeigendum Fjaðrárgljúfurs, dags. 04.11.2020
- Fundargerð 9. fundar endurskoðunar aðalskipulags Skaftárhrepps 2020-2032, dags. 09.11.2020.
- Annað kynningarefni
- Áfangastaðastofa Suðurlands, tillögur að útfærslu – Minnisblað til ráðherra ferðamála. Markaðsstofa Suðurlands, október 2020.
- Ársreikningur Markaðsstofu Suðurlands ses. 2019
- Áætluð framlög sveitarfélaganna til SASS, HSL og annarra verkefna 2021
- Yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna breytinga á starfsskyldum starfsmanna leik- og grunnskóla á neyðarstigi almannavarnarlaga og á tímum Covid – 19. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 06.11.2020
- Stöðuskýrsla nr. 7 til ráðgefandi aðila. Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19. Félagsmálaráðuneytið, dags. 06.11.2020
Sveitarstjóri.