454. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 12. nóvember 2020 kl. 15 - beint streymi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 12. nóvember 2020

Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Beint streymi á Youtube

Dagskrá

  1. Fundargerðir til samþykktar
  2. Fundargerð 160. fundar skipulagsnefndar, dags. 10.11.2020.
  3. Fundargerð 75. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 17.10.2020

 

  1. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
  2. 1903004 Íbúðalóðir í landi Hæðargarðs. Fasteignafélagið Skerjavellir, dags. 09.11.2020
  3. 2004005 Viðspyrna sveitarstjórnar Skaftárhrepps vegna Covid 19 - viðbótaraðgerðir
  4. 2011007 Niðurfelling eða frestun fasteignagjalda. Efri-Vík ehf, dags. 13.10.2020
  5. 2011008 Samstarfssamningur Markaðsstofu Suðurlands – ósk um endurnýjun. Markaðsstofa Suðurlands, dags. 05.11.2020

 

  • Fundargerðir til kynningar
  1. Fundargerð 54. fundar stjórnar SSKS, dags. 05.11.2020
  2. Fundargerð 890. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30.10.2020
  3. Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 03.11.2020
  4. Fundargerð 563. fundar stjórnar SASS, dags. 28.10.2020
  5. Fundargerð fundar með Umhverfisstofnun og landeigendum Fjaðrárgljúfurs, dags. 04.11.2020
  6. Fundargerð 9. fundar endurskoðunar aðalskipulags Skaftárhrepps 2020-2032, dags. 09.11.2020.

 

  1. Annað kynningarefni
  2. Áfangastaðastofa Suðurlands, tillögur að útfærslu – Minnisblað til ráðherra ferðamála. Markaðsstofa Suðurlands, október 2020.
  3. Ársreikningur Markaðsstofu Suðurlands ses. 2019
  4. Áætluð framlög sveitarfélaganna til SASS, HSL og annarra verkefna 2021
  5. Yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna breytinga á starfsskyldum starfsmanna leik- og grunnskóla á neyðarstigi almannavarnarlaga og á tímum Covid – 19. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 06.11.2020
  6. Stöðuskýrsla nr. 7 til ráðgefandi aðila. Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19. Félagsmálaráðuneytið, dags. 06.11.2020

Sveitarstjóri.