455. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 26. nóvember kl. 15- streymi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 26. nóvember 2020

Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Tengill á streymi - Youtube

eftir hlé streymi eftir hlé

Dagskrá

  1. Fundargerðir til samþykktar
  2. Fundargerð 49. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 10.11.2020

 

  1. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
  2. 2011001 Ákvörðun um útsvar, álagninar og gjaldskrár
  3. 2011001 Fjárhagsáætlun 2021-2024 – fyrri umræða
  4. 1604013 Niðurfelling fasteignagjalda 2021. Björgunarsveitin Kyndill, dags. 19.11.2020
  5. 2011009 Ný brú á Hverfisfljót í Skaftárhreppi – beiðni um umsögn. Skipulagsstofnun, dags. 06.12.2020
  6. 1910014 Tillaga verkefnahóps, Sveitarfélagsins Suðurlands varðandi könnun á möguleikum á sameiningu sveitarfélaganna: Skaftárhrepps, Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra, dags. 20.11.2020.
  7. 2011010 Fyrirhuguð lokun verslunarinnar Kjarval á Kirkjubæjarklaustri.
  8. 2010008 Gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið, skipting kostnaðar, skipan í starfshóp og ráðning ráðgjafa, dags. 20.11.2020.

 

  • Fundargerðir til kynningar
  1. Fundargerð 564. fundar stjórnar SASS,
  2. Fundargerð 208. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 13.11.2020.
  3. Fundargerð 891. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20.11.2020.
  4. Verkfundargerð 08. um Þekkingarsetur, dags. 30.10.2020.
  5. Verkfundargerð 09. um Þekkingarsetur, dags. 06.00.2020.
  6. Verkfundargerð 10. um Þekkingarsetur, dags. 20.11.2020.

 

  1. Annað kynningarefni
  2. Hvatning til sveitarstjórnarfólks vegna styttingar vinnuviku. ASÍ, BHM, BSRB, Félag

leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla, dags. 18.11.2020.

  1. Viðbragðsáætlun til að bæta loftgæði utandyra, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, dags,

30.10.2020.

Sveitarstjóri.