Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 26. nóvember 2020
Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Tengill á streymi - Youtube
eftir hlé streymi eftir hlé
Dagskrá
- Fundargerðir til samþykktar
- Fundargerð 49. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 10.11.2020
- Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
- 2011001 Ákvörðun um útsvar, álagninar og gjaldskrár
- 2011001 Fjárhagsáætlun 2021-2024 – fyrri umræða
- 1604013 Niðurfelling fasteignagjalda 2021. Björgunarsveitin Kyndill, dags. 19.11.2020
- 2011009 Ný brú á Hverfisfljót í Skaftárhreppi – beiðni um umsögn. Skipulagsstofnun, dags. 06.12.2020
- 1910014 Tillaga verkefnahóps, Sveitarfélagsins Suðurlands varðandi könnun á möguleikum á sameiningu sveitarfélaganna: Skaftárhrepps, Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra, dags. 20.11.2020.
- 2011010 Fyrirhuguð lokun verslunarinnar Kjarval á Kirkjubæjarklaustri.
- 2010008 Gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið, skipting kostnaðar, skipan í starfshóp og ráðning ráðgjafa, dags. 20.11.2020.
- Fundargerðir til kynningar
- Fundargerð 564. fundar stjórnar SASS,
- Fundargerð 208. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 13.11.2020.
- Fundargerð 891. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20.11.2020.
- Verkfundargerð 08. um Þekkingarsetur, dags. 30.10.2020.
- Verkfundargerð 09. um Þekkingarsetur, dags. 06.00.2020.
- Verkfundargerð 10. um Þekkingarsetur, dags. 20.11.2020.
- Annað kynningarefni
- Hvatning til sveitarstjórnarfólks vegna styttingar vinnuviku. ASÍ, BHM, BSRB, Félag
leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla, dags. 18.11.2020.
- Viðbragðsáætlun til að bæta loftgæði utandyra, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, dags,
30.10.2020.
Sveitarstjóri.