Haust á Síðunni (Ljósm. Lilja M)
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 10.desember 2020
Fundargerðir til samþykktar
- Fundargerð 161. fundar skipulagsnefndar dags. 8.12.2020
- Fundargerð 100. fundar menningarmálanefndar dags 1.12.2020
- Fundargerð 130. fundar Rekstrarnefndar Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla dags. 7.12.2020
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
- 2009017 Fjármögnun sameiginlegra stafrænna verkefna. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 18.11.2020
- 1910023 Snjómokstur tengivegs 204 – Meðalland – opnun tilboða dags. 4.12.2020
- 2012003 Reykjavíkurborg – beiðni um samning um greiðslu gistináttagjalds dags. 9.10.2020
- 2012004 Stígamót – beiðni um fjárstuðning dags. 9.11.2020
- 2002009 Húsnæðisáætlun Skaftárhrepps
- 2011001 Fjárhagsáætlun 2021-2024 – seinni umræða
- 1910014 Tillaga verkefnahóps, Sveitarfélagsins Suðurlands varðandi könnun á möguleikum á sameiningu sveitarfélaganna: Skaftárhrepps, Ásahrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra, dags. 20.11.2020
- 2001008 Erindi vegna fyrirhugaðs Hálendisþjóðgarðs, SAF dags. 4.12.2020
Fundargerðir til kynningar
- Aðalfundargerð Bergrisands bs dags. 25.11.2020
- Fundargerð 8. fundar stjórnar Skógasafnsins dags. 14.09.2020
- Fundargerð 9. fundar stjórnar Skógasafnsins dags. 27.11.2020
- Aðalfundargerð Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 30.10.2020
- Verkfundargerð 11. um Þekkingarsetur dags. 20.11.2020
- Fundargerð 90. fundar svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs dags. 30.11.2020
Annað kynningarefni
- Málsnúmer 1908016
- Skógasafn – Fjárhagsáætlun 2021
- Hagstofa Íslands – manntal og húsnæðistal dags. 27.11.2020
- Þjóðskrá dags. 3.12.2020
- Landvernd – Vindorka dags dags. 12.10.2020
Sveitarstjóri.