Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 28. janúar 2021.
Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi. Vefslóð á beint streymi; 458. fundur sveitarstjórnar - streymi
Dagskrá
Fundargerðir til samþykktar
Engar fundargerðir til samþykktar
Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
- Umsókn um styrk vegna niðurfellingar fasteignagjalda fyrir björgunarsveitina Stjörnuna fyrir árin 2020 og 2021, dags.18.01.2021
- Erindi frá Herdísi Huld Guðveigardóttir um úrsögn úr íþrótta- og tómstundanefnd, dags. 15.01.2021
- Beiðni um veð í fasteign vegna uppbyggingar þekkingarseturs. Kirkjubæjarstofa, dags. 26.01.2021
- Nefndir og ráð
- Orustustaðir, framhald framkvæmda og vegaframkvæmda. Landslög fh. Hreiðars Hermannssonar, dags. 15.01.2021
- Drög að samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla inna lögsagnarumdæma sveitarfélaganna á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs.
- Fundargerðir til kynningar
- Fundargerð 209. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 15.01.2021
- Fundargerð aukaaðalfundar Hulu bs. dags. 20.01.2021
- Fundargerð stjórnarfundar Hulu bs. dags. 20.01.2021
- Fundargerðir 1.-3. af fundum samstarfsnefndar í sameiningu sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps
Annað kynningarefni
Vöktun náttúruverndarsvæða á Suðurlandi. Náttúrustofa Suðausturlands
Sorplausnir í Skaftárhreppi – Könnun II meðal íbúa vegna breytinga á sorphirðukerfi. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, janúar 2021
Minnispunktar af fundi sveitarstjórnar með fulltrúum Neyðarlínunnar, dags. 26.01.2021
Boðun á XXXVI. Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26.01.2021
Sveitarstjóri.