461. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 15. apríl 2021 - beint streymi

461. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fjarfundi á Zoom

15. apríl 2021, kl. 15:00. Fundinum verður einnig streymt á Youtube

Dagskrá:

Fundargerðir til samþykktar

1.

165. fundur skipulagsnefndar, dags. 13.04.2021 - 1801006

     

2.

131. fundur rekstrarnefndar, dags. 14.04.2021 - 1809004

     

3.

Hluthafafundur Eldvilja, dags. 13.04.2021 - 2104006

     

4.

Aukaaðalfundur Hulu bs. 20.01.2021 - 2005019

     

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

6.

Jafnlaunastefna Skaftárhrepps - 1912002

     

7.

Tilkynning um hlutafjáraukningu. Vottunarstofan Tún, dags. 07.04.2021 - 2104008

     

8.

Tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2021 - 2011001

     

9.

Ársreikningur 2020 - fyrri umræða - 2103003

     

10.

Opnunartími íþróttamiðstöðvar. Erindi USVS dags. 07.04.2021 og UMFÁ dags. 24.03.2021 - 2104009

     

11.

Arfabót styrkbeiðni. Fornleifafræðistofan, dags. 10.12.2020 - 2103002

     

12.

Prestbakki - stofnun lóða - 2103029

     

13.

Beiðni frá stjórn veiðifélags Skaftártungumanna, dags. - 2103026

     

14.

Stytting vinnuvikunnar - 2104010

     

15.

Klausturvegur 4 - tillaga að deiliskipulagi - 2010007

     

Fundargerðir til kynningar

5.

Fundargerðir til kynningar - 1801013

 

568. fundur stjórnar SASS, dags. 24.03.2021
896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags 26.03.2021
Stjórnarfundur Hulu bs., dags. 20.01.2021
1. fundur ungmennaráðs Skaftárhrepps, dags. 12.04.2021

     

Annað kynningarefni

16.

Annað kynningarefni - 1801013

 

Aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu við íslenskt atvinnulíf og heimili. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags 30.03.2021
Staða verkefna í viðspyrnuáætlun með aðgerðapakka. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 24.03.2021
Styrktarsjóður EBÍ 2021. Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands, dags. 26.03.2021
12. Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19, dags. 25.03.2021

     

13.04.2021

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.