469. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 20. janúar nk. kl. 15:00 - beint streymi

469. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fjarfundi á Zoom fimmtudaginn 20. janúar 2022, kl. 15:00. Fundinum verður streymt samhliða á YOUTUBE

Dagskrá: 

Fundargerðir til samþykktar

1. 171. fundur skipulagsnefndar, dags. 18.01.2022 - 1801006

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

2. Umsagnarbeiðni umsóknar Fossar-bú sf. kt. 631210-1040 um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II-D Gistiskáli á Fossum, F2189285 mhl.24-0101 - 2201004
3. Fornleifarannsóknir í Arfabót á Mýrdalssandi. Fornleifafræðistofan, dags. 16.12.2021 - 2201005
4. Umsókn um styrk til Sigurhæða. Sigurhæðir, dags. 16.12.2021 - 2201006
5. Landamerki Núpsstaðar og Skaftafells. Hannes Jónsson, dags. 16.01.2022 - 2201008
6. Beiðni frá stjórn SASS vegna hugmyndar um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á Suðurlandi. SASS, dags. 18.01.2022 - 2201010
7. Trúnaðarmál - 2201007

Fundargerðir til kynningar

8. - 1801013
Fagráð sérdeildar Suðurlands (Setrið), dags. 09.12.2021
95. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 13.01.2022
Fundur lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 12.01.2022
Fundur lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 18.01.2022
56. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 14.12.2021
57. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 10.01.2022
904. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 10.12.2021
100. fundur svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 12.01.2022

Annað kynningarefni

9. - 1801013
17. stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19. Félagsmálaráðuneytið, dags. 10.12.2021
Samþætt þjónusta án hindrana - Lokaskýrsla verkefnastjóra. Landshlutateymi Suðurlands. Desember 2021
Staðarvitund og geta til aðgerða - leiðir til að skapa lærdómssamfélag í grunnskóla í brothættri byggð. Áfangaskýrsla 1. Rorum ehf. og Kirkjubæjarskóli á Síðu.
1903017 Félagsheimilið Tungusel. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, dags. 18.01.2022
2103041 Niðurstaða Héraðsdóms Suðurlands vegna stefnu á hendur Skaftárhreppi, dags. 17.12.2021

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.