476. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 11. maí nk. kl. 16 - beint streymi

476. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
miðvikudaginn 11. maí 2022, kl. 16:00. Fundinum verður einnig streymt á YOUTUBE

Dagskrá:
I. Fundargerðir til samþykktar

1. Fræðslunefnd - 179 - 2205002F
1.1 2205003 - Heimgreiðslu til foreldra
1.2 2204007 - Trúnaðarmál

2. Rekstrarnefnd - 136 - 2205003F
2.1 2205005 - 1. Ársreikningur 2021 til umfjöllunar og afgreiðslu

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

3. Slit óvirk byggðasamlög - 2203011

4. Ársreikningur Skaftárhrepps 2021 - síðari umræða - 2203014

5. Fundarboð á aðalfund Eldvilja ehf. 2022 - 2205006

III. Fundargerðir til kynningar

6. - 1801013
581. fundur stjórnar SASS, dags. 25.04.2022
909. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27.04.2022

IV. Annað kynningarefni

7. - 1801013
Almenningssamgöngur á Suðurlandi - samantekt viðhorfskönnunar unnin fyrir SASS, apríl 2022
Brotthvarf úr framhaldsskólum. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 04.05.2022
Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu. Mennta- og barnamálaráðherra, dags. 06.05.2022

09.05.2022
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri.