Dagskrá Uppskeru- og þakkarhátíðar - aflýst að stórum hluta

Brúin yfir Eldvatnið og Mýrdalsjökull í baksýn. (Ljósm. Hasse)
Brúin yfir Eldvatnið og Mýrdalsjökull í baksýn. (Ljósm. Hasse)

Dagskrá Uppskeru- og þakkarhátíðar í Skaftárhreppi 2021

 

Vinsamlegast munið eftir sóttvörnum á öllum stöðum 

   Föstudagurinn 12. nóvember 2021

 

14 -16   Bíó fyrir krakkana í Kirkjuhvoli

16 -19   Sýning á verkum nemenda Kirkjubæjarskóla á Síðu í anddyri skólans.

16 -19   Opnun myndlistarsýningar Ragnhildar Ragnarsdóttur.

             Sýningin verður opin  næstu tvær vikur

             á opnunartíma skrifstofu Skaftárhrepps. 

 

18:30 Körfuboltaleikur í íþróttamiðstöðinni þar sem

          körfuboltafélagið Ásinn hefur skorað á starfsfólk leikskólans.

 

 

 

 

Ratleikur Vatnajökulsþjóðgarðs og Kötlu jarðvangs er í fullum gangi. Það er um að gera að taka þátt í þessum leik þar sem hver og ein fjölskylda getur átt góðar stundir úti í náttúrunni með nesti og nýja skó. Sérstaklega er mælt með að allir skoði Heiðarétt sem er manngert, landslagslistaverk á leiðinni að Fjaðrárgljúfri.  

Ratleikurinn stendur til 22. nóvember 2021. Ef vantar svarblöð fást þau í Skaftárstofu á opnunartíma 09:00 to 15:30 alla daga vikunnar og í Gvendarkjöri á opnunartíma. 

 

Við þökkum innilega öllum þeim sem voru tilbúnir að vinna með okkur að Uppskeru- og þakkarhátíðinni þetta árið. 

 Menningarmálanefnd Skaftárhrepps