Rafmagnsævintýrið -opnunartími

Listatvíeykið Yotta Zetta á opnun Rafmagnsævintýrisins 17. júní 2021. Sýningin verður opin um helgar…
Listatvíeykið Yotta Zetta á opnun Rafmagnsævintýrisins 17. júní 2021. Sýningin verður opin um helgar.

Opið 26. júní 2021 kl 13 -16, Laugardaginn 3. júlí 13 -18, Sunnudaginn 4. júlí 13 -16, Laugardaginn 17. júlí 13 - 18, Sunnudaginn 18. júlí 13 - 16

Opnunartími á sýningunni Rafmagnsævintýrið verður sem hér segir: Föstudaginn 18. júní 13 -18, laugardaginn 19. júní 13 - 18, sunnudaginn 20 júní 13 - 16. Myndirnar eru til sölu. Sýningin er í Gistihúsinu (þar sem Kirkjubæjarstofa var) beint á móti Systrafossi á Kirkjubæjarklaustri. Allir velkomnir

Við þökkum þeim sem mættu á opnunina 17. júní fyrir komuna. 

Rán að mála Bjarna

Rán Jónsdóttirað mála Bjarna Runólfsson sem var einn aðalmaðurinn í rafmagnsævintýrinu þar sem bændur smíðuðu rafstöðvar. 

 

Lárus og Stefán

Við spurðum hvort þeir hefðu farið upp að skoða Gullmolann í Klausturheiðinni. Þeir byggðu Gullmolann!

Þeramín og tölva

Hér er hljóðverk þar sem búið er að taka upp hljóðin í nokkrum heimarafstöðvum í Skaftárhreppi. Þeir sem eiga rafstöðvarnar fóru létt með að þekkja hljóðin í sinni stöð.