Kirkjubæjarklaustur
Fundarboð
Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 29. október 2020
Fundur hefst kl. 16:00 í fjarfundi. Beint streymi - https://www.youtube.com/watch?v=0NWFlcmiNqU&feature=youtu.be
Dagskrá
- Fundargerðir til samþykktar
- Fundargerð 172. fundar fræðslunefndar, dags. 14.10.2020.
- Fundargerð 36. fundar umhverfis- og náttúruverndarnefndar, dags. 16.10.2020
- Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu
- 2010010 Skaftárstofa samstarfssamningur til staðfestingar
- Úthlutun lóða á læknisreit
- Snjómokstur tengivega í Skaftárhreppi 2020-2023 – niðurstaða verðkönnunar
- Niðurfelling eða frestun fasteignagjalda. Eva Björk Harðardóttir, dags. 13.10.2020
- Tilboð Inkasso í innheimtu, dags. 22.06.2020
- Frestur til framlagningar og afgreiðslu fjárhagsáætlunar 2021-2024. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, dags. 15.10.2020
- Fundargerðir til kynningar
- Fundargerð 18. fundar atvinnumálanefndar, dags. 19.10.2020
- Fundargerð 81. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 22.10.2020
- Fundargerð 129. fundar rekstrarnefndar Klausturhóla, dags. 19.10.2020
- Fundargerð 21. fundar stjórnar Bergrisans bs., dags. 12.10.2020
- Fundargerð 53. fundar stjórnar SSKS, dags. 22.10.2020
- Fundargerð 889. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10.2020
- Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 13.10.2020
- Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 20.10.2020
- Fundargerð 88. fundar svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 14.10.2020
- Fundargerð 89. fundar svæðisráðs vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, dags. 23.10.2020
- Fundargerð stjórnarfundar Eldvilja ehf., dags. 26.10.2020
- Verkfundur nr. 7 vegna uppbyggingar þekkingarseturs, dags. 16.10.2020
- Fundargerð fundar lögreglustjóra Suðurlands með bæjar- og sveitarstjórum, dags. 27.10.2020
- Annað kynningarefni
- Boðun XXXV. Landsþings þann 18. desember 2020. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10.2020
- Frestir vegna fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, dags. 15.10.2020
- Varðandi fjarskiptasamband í Skaftárhreppi. Neyðarlínan, dags. 12.10.2020
- Rekstrarárið 2019, starfsárið 2019-2020. Skólaþjónusta júní 2020
- Stöðuskýrsla nr. 6 til ráðgefandi. Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála. Félagsmálaráðuneytið, dags. 16.10.2020
Sveitarstjóri