To learn Icelandic is maybe like walking to the highest mountain in Iceland, Hvannadalshnjúkur. It is a long way, hard way, up and down, mostly up. But it is possible if you take one step in a time. (Photo. LM)
Are you living in Iceland? Would you like to learn Icelandic? But, you do not have time or there are no courses where you live. The solutions is to use apps, videos and web to learn the basic. It is so nice to hear Góðan daginn instead of Good morning. And how to say Can I help you in Icelandic? On this page you find page where you can get links to some videos, apps and web to learn Icelandic. Take a look at the frontpage of Klaustur.is and find a button marked Learn Icelandic, click and try.
Áttu heima á Íslandi. Langar þig að læra íslensku? En, það er ekkert námskeið þar sem þú býrð og þú hefur engan tíma til að læra íslensku. Lausnin er að nota netið. Það er hægt að finna vídeó, öpp og vefi þar sem auðvelt er að læra grunnorðaforða og grunnmálfræði íslensku. Það er alltaf skemmtilegt þegar maður heyrir Góðan daginn í staðinn fyrir Good morning. Og hvernig á að segja Can I help you á íslensku? Á forsíðu Klaustur.is finnur þú hnapp, Learn Icelandic, þar sem er búið að setja inn slóðir inn á námsefni á vefnum. Smellið á námsefnið og skoðið hvernig það hentar ykkur.
Atvinnurekendur og vinir erlendra íbúa í Skaftárhreppi eru hvattir til að kynna starfsfólki og vinum þessa möguleika til að læra íslensku.