Hlutavelta á laugardaginn

Kvenfélög eru rósir í hnappagati hvers samfélags. Allaf að safna fyrir einhverju sem bætir og hjálpa…
Kvenfélög eru rósir í hnappagati hvers samfélags. Allaf að safna fyrir einhverju sem bætir og hjálpar. (Ljósm. LM)
HLUTAVELTA
Árleg hlutavelta/tombóla kvenfélagsins Hvatar og kvenfélags Kirkjubæjarhrepps verður haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli laugardaginn 30. júlí kl.14.00.
Ekki verður posi á staðnum
Miðaverð er 500 krónur - enginn núll
Allur ágóði rennur að venju til góðgerðamála í héraði.
Þeir sem sjá sér fært að styrkja þetta góða málefni okkar komi munum til undirritaðra fyrir kl. 19.00 föstudaginn 29. júlí.
Með bestu kveðjum
Karítas Heiðbrá Harðardóttir s. 8470644
Rannveig Ólafsdóttir s. 8471604
Margrét Einarsdóttir s. 8620550
Ásdís Eyrún Sigurjónsdóttir s.8234781
Guðríður Jónsdóttir .8480599
Jóna Margrét Sigmarsdóttir s. 8933436