Íbúar hvattir til að mæta og kynna sér stöðuna í sorpmálum Skaftárhrepps
19. apríl 2022 verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20:00 . Tilgangur fundarins er að kynna nýtt úrgangsmeðhöndlunarkerfi í Skaftárhreppi í tengslum við tilraunaverkefni sem hefur verið í gangi frá 2020.
Dagskrá:
1. Kynning á helstu niðurstöðum tilraunaverkefnis úrgangsmeðhöndlunar í Skaftárhreppi.
Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri fer yfir niðurstöður tilraunaverkefni og nýjan verksamning við Umhverfis- og loftsráðuneytið.
2. Snjallar útgangslausnir í Skaftárhreppi - Borgarðu þegar þú hendir.
Karl Eðvaldsson umhverfisverkfræðingur og ráðgjafi kynnir nýjar lausnir, tímaáætlun verikefnisins og næstu skref.
Vonumst til að sjá sem flesta
Sveitarstjóri