Þessa skemmtilegu mynd af sóknarnefnd og biskupi við Langholtskirkju lét Sr. Ingólfur Hartvigsson Myndsporum í té. Myndin gæti verið tekin um 1970 ef marka má af aldri dömunnar í miðjunni sem sennilega hefur ekki verið komin í sóknarnefnd á þessum tíma.
Messa verður klukkan 11 sunnudaginn 17. október í Langholtskirkju
Á sunnudaginn verður messa í Langholtskirkju klukkan 11:00. Sr. Ingimar Helgason þjónar og prédikar og organistinn sem að þessu sinni er Teresa Zuchowicz spilar undir fyrir almennum safnaðarsöng.
Verið öll hjartanlega velkomin!