Niðurstaða 497. fundar sveitarstjórnar.

 

  • Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til 497. fundar, fimmtudaginn, 19. október 2023
  • Helstu niðurstöður fundarins voru meðal annarrs:
    • Sveitarstjórn staðfesti ársreikning Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla fyrir árið 2022. Afar góður rekstur er á heimilinu. Hér má sjá ársreikning.
    • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða að útsvarshlutfall verði 14,74% sem lagðar verður á tekjur manna á árinu 2024. Hér má sjá ákvörðunina.
    • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða ákvörðun um fasteignaskatt fyrir árið 2024, svo sem fasteignaskattsprósentur, fjölda gjalddaga ofl. Hér má sjá ákvörðunina.
    • Sveitarstjórn samþykkti samhljóða reglur um afslátt af fasteignagjöldum. Hér má sjá reglurnar.
    • Sveitarstjórn samþykkti samþykkti nýjan hámarkshraða í þéttbýlinu á Kirkjubæjarklaustri, hámarkshraði verður 30 km. nema á Klausturvegi sem verður 50 km.
    • Sveitarstjórn samþykkti að unnin verði þjónustustefna fyrir sveitarfélagið.

     

Hér má sjá fundargerð fundarins:

Hér má sjá fundargögn fundarins: