- Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar fimmtudaginn 14. desember 2023.
- Það helsta sem gerðist á fundinum var meðal annars eftirfarandi:
- Sveitarstjórn samþykkti fjárhagsáætlun ársins 2024 (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti framkvæmdaáætlun ársins 2024 (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti þriggja ára áætlun fyrir árin 2025, 2026 og 2027
- Sveitarstjórn samþykkti framkvæmdaáætlun fyrir árin 2025,2026 og 2027 (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti að frysta gjaldskrár (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti að gera athugasemdir við lagafrumvarp (sjá hér)
Hér má sjá fundargerð:
Hér má sjá yfirlitsræðu sveitarstjóra:
Hér má sjá fylgigögn fundarins: