Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til fundar, sunnudaginn, 28. janúar 2024.
- Meðal annars það sem gert var eftirfarandi:
- Sveitarstjórn samþykkti umsögn vegna færslu hringvegarins um Mýrdal (sjá hér)
- Sveitarstjórn skipaði Dóru Esther Einarsdóttur, sem leikskólastjóra til og með 30. apríl næstkomandi.
- Sveitarstjórn bókaði vegna heimavistarmála hjá Fjölbrautarskóla Suðurlands.
- Lögð var fram fundargerð Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs, þar sem fram kom að rekstur ársins 2022 hefði verið neikvæður um 12 milljónir (sjá hér)
- Sveitarstjóri kynnti breytingar á íbúðum við Klausturhólaveg (sjá hér)
- Sveitarstjóri kynnti fyrstu tillögur af menningarhúsi, Erróstofu, félagsmiðstöð og fleiru (sjá hér)
Fleira var gert sem sjá má í fundargerðinni
Hér má sjá fundargerð fundarins:
Hér má sjá fundargögn: