- Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar þann 22. febrúar 2024.
- Meðal annars var eftirfarandi gert:
- Sveitarstjórn samþykkti umsögn vegna draga að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti að skipa byggingarnefnd vegna byggingar á nýjum leikskóla (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti Húsnæðisáætlun Skaftárhrepps vegna ársins 2024 (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti breytingar á 4. gr. ákvörðunar um fasteignaskatt (sjá hér)
- Sveitarstjórn samþykkti bókun vegna heimavistar við Fjölbrautaskóla Suðurlands (sjá hér)
Hér má sjá fundargerð fundarins:
Hér má finna fundargögn fundarins: