Niðurstaða 511. fundar sveitarstjórnar.

  • Sveitarstjórn Skaftárhrepps kom saman til fundar miðvikudaginn 25. september 2024.
    • Meðal annars var gert:
      • Fundargerð fyrsta fundar Skipulags- og umhverfisráðs var lögð fram og þar var samþykkt að endurskoðun Aðalskipulags yrði auglýst (sjá hér)
      • Fundargerð Velferðarráðs Skaftárhrepps frá 5. september 2024 var lögð fram (sjá hér)
        • Sveitarstjórn staðfesti opnunartíma sundlaugarinnar sem verður : Mánudaga til laugardaga frá 11.00 til 19.00 og 11.00 til 15.00 á sunnudögum. Sveitarstjórn staðfesti nýtt skipurit fyrir leik- og grunnskóla Skaftárhrepps (sjá hér)
      • Ársreikningar Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla fyrir árið 2023 voru lagðir fram (sjá hér)

Hér má sjá fundargerð 

Hér má sjá fundargögn