Nýr forstöðumaður Kirkjubæjarstofu.
05.05.2023
- Á stjórnarfundi Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs, sem haldinn var þann 24. apríl 2023, samþykkti stjórnin samhljóða að hafna öllum umsóknum sem bárust um starf forstöðumanns. Jafnframt samþykkti stjórnin að Auður Guðbjörnsdóttir, tæki að sér starf forstöðumanns Kirkjubæjarstofu.
- Auður hefur þegar tekið til starfa, ef menn þurfa að ná sambandi við Auði þá er síminn hennar: 846 2770 og netfangið: ag@klaustur.is
- Er Auður Guðbjörnsdóttir, boðin velkomin til starfa og Ólafíu Jakobsdóttur, þökkuð störf í þágu Kirkjubæjarstofu.