Fornar ferðaleiðir
Hefur þú ferðast um fornar ferðaleiðir í jarðvanginum, ef já þá hvaða?
Af þeim fornu ferðaleiðum sem þú þekkir til, hverjar væru mikilvægar að kortleggja fyrir skráningar og varðveislu menningararfsins en aðeins til þess, ekki í markaðslegu eðli? Ef gefið er að hægt sé að nálgast þær upplýsingar í vísindaskyni, rannsóknum og þh hjá jarðvanginum.
Af þeim fornu ferðaleiðum sem þið þekkið, hverjar myndu að ykkar mati henta að kortleggja til markaðssetningar og frekari nýtingu í t.d. ferðaþjónustu?
Með hvaða forgangsröðun ættu ákveðnar ferðaleiðir að vera kortlagðar (t.d. hvar var farið yfir sandana, yfir jökulár, með ströndinni, í réttunum o.s.frv.)
Hvernig væri best að afla upplýsinga um ferðaleiðir?
Ættu minjar sem tengjast ferðaleiðunum að vera kortlagðar líka?
Hvernig getum við nýtt upplýsingar um gamlar ferðaleiðir?
Ættu upplýsingarnar sem við söfnum að vera aðgengilegar á netinu?
Ættu gamlar ferðaleiðir að vera nýttar í ferðaþjónustu?
Ætti að nýta gamlar ferðaleiðir sem hugsanlegar nýjar gönguleiðir?
Eitthvað annað sem þið mynduð vilja koma á framfæri vegna forna ferðaleiða?
Setja upp Geocaching innan jarðvangsins
Hefur þú heyrt um geocaching áður?
Ef já, Hefur þú nýtt þér geocaching á t.d. ferðalögum?
Telur þú geocaching geta bætt upplifun gesta og íbúa í jarðvanginum, ef svo er - hvernig?
Ætti geochaching aðeins að vera á áfangastöðum innan jarðvangsins, eða fyrir utan alfara leið líka?
Á hvaða áfangastöðum ætti að vera geochaching?
Hvernig væri hægt að nýta Geochacing sem kennslutól um jarðfræði og sögu svæðisins sem það er á?
Hvernig geochaching ættum við að setja upp?
- Traditional – box – hnitin uppgefin
- Multi-cache – mörg box – hnitin uppgefin fyrir fyrsta, næsta box gefur næsta hnit o.s.fr.
- Mystery/puzzle caches – þarft að leysa gátu eða færð vísbendingar um hvar lokaboxið á hverjum stað/svæði er
- Samansafn af tveimur eða fleiri tegundum af geochaching
Einhvað annað sem þið mynduð vilja koma á framfæri vegna geochaching?
Fjársjóðsleit innan jarðvangsins fyrir börn
Á hvaða árstíma/við hvaða tækifæri ættum við að setja upp fjársjóðsleit fyrir börn?
Hvað gætu fjarsjóðirnir verið?
Hversu margir fjársjóðsstaðir ættu að vera innan jarðvangsins?
Hvernig myndum við kynna slíka fjársjóðsleit?
Einhvað annað sem þið mynduð vilja koma á framfæri vegna fjársjóðsleitar?
Lokaspurningar
Hvaða hagsmunaaðilar ættu að koma að þessu verkefni?