Guðlaug og Fjóla Þorbergsdætur plokkuðu með stæl 24. apríl 2020. (Ljósm. LM)
Umhverfis- og náttúrunefnd í Skaftárhreppi hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að fara út og plokka næstu daga en stóri plokkdagurinn er laugardaginn 24. apríl 2021.
Allir geta sótt fría plastpoka í Skaftárstofu frá 9 -12 virka daga, og í Random-Klausturbúð á opnunartíma
Opnunartími Random út maí er
Þriðjudagur 15 til 18
Miðvikudagur 13 til 18
Föstudagur 13 til 18
Laugardagur 11 til 15
Spennan þetta árið er: Hver finnur flestu grímurnar?