Yfirlit frétta

457. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 14. janúar 2021 kl. 15:00 - beint streymi

Hæfnihringir á netinu - konur á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga. Fundirnir eru einu sinni í viku, í sex skipti. Við tekur svo regluleg eftirfylgni á fundum og í lokuðum facebook hópum. Opið verður fyrir skráningar til 20. janúar 2021.

Engin matvöruverslun á Klaustri

Ef einhverjir hafa áhuga á að koma með hugmyndir um rekstur matvöruverslunar, og/eða reka verslun, endilega hafði samband við oddvita Evu Björk Harðardóttur oddviti@klaustur.is eða Þuríði Helgu Benediktsdóttur, atvinnumálafulltrúa, framtid@klaustur.is

Laust starf lögfræðings hjá Vatnajökulsþjóðgarði

Starfið er auglýst sem starf án staðsetningar.

Icelandic as a second language

Bifrost University offers a new study program in January 2021, aimed specifically at foreigners residing in Iceland. More info at the web www.bifrost.is

Icelandic courses in Klaustur

Spring semester 2021. Vorönn 2021 Please register as soon as possible. Vinsamlegast skráðu þig sem fyrst. You can register online. Þú getur skráð þig á netinu. https://www.fraedslunet.is/index.php/component/rseventspro/category/93-icelandic-islenska-fyrir-utlendinga?fbclid=IwAR3SwRz6Xe8fq2A9lxOqu1ukPuL_TsbotJJZ4fwaW6MiS_EL_vztJRyb2Bw

Skaftárstofa lokuð

Skaftárstofa, gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs, verður lokuð til 26. mars 2021.

Flugeldarestar /The garbage

Þorgeir og co í gráu tunnuna! Þorgeir ljósvetningagoða og aðrar terturestar og flugeldadót á að setja í gráu tunnuna, eða gáminn fyrir óflokkað sorp á gámavellinum. (Alls ekki setja í grænu tunnuna eða pappírsgáminn). The rest of the fireworks goes to the grey bin or the container for mixed garbit. (Please, do not add it to the green bin or to the paper container).

Viltu læra á hljóðfæri?

Frá Tónlistarskóla Skaftárhrepps Tónlistarskóli hefst aftur upp á nýtt. Allir núverandi nemendur eru velkomnir. Ef einhver vil stoppa, vinsamlega látið okkar vita. Slóðin til að skrá sig í tónlistarskólann er: https://tinyurl.com/yyuftmfw Með bestu nýárskveðju

Gleðilegt nýtt ár 2021

Nýjársdagur var bjartur og fagur í Skaftárhreppi 2021 og vonandi veit það á gott ár fyrir íbúa í Skaftáhreppi.