Slökkvilið Skaftárhrepps Skoðunaráætlun eldvarnareftirlits 2025
30.01.2025
- Samkvæmt reglugerð 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit skal haft eftirlit með mannvirkjum, lóðum og starfsemi þar sem eldhætta getur skapast og ógnað lífi, heilsu, umhverfi og eignum.
- Mannvirki eru ýmist skoðuð á hverju ári eða fjórða hvert ár og svo eru mannvirki sem ekki eru skoðunarskyld.
- Það er alltaf á ábyrgð eigenda mannvirkis, og eftir atvikum rekstraraðila, að sjá til þess að eldvarnir séu í lagi.
- Eldvarnareftirlitið setur upp áætlun um skoðanir hvers árs og skal sú áætlun birtast á heimasíðu sveitarfélags eða slökkviliðs.
- Áætlunin birtist hér og eru eigendur mannvirkja sem falla undir skoðunarskyldu hvattir til að skoða áætlunina.
- Hér er áætlun: