Vísitasía biskups Íslands
05.11.2021
Dagana 9. og 10. nóvember mun biskups Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja
prestakallið og meðal annars skoða allar kirkjur og kapellur sem við höfum.
Þriðjudagskvöldið, 9. nóvember, klukkan 20:00 verður messa í Prestsbakkakirkju að þessu
tilefni en þar mun biskup prédika og blessa söfnuðinn.