Yfirlit frétta

Auglýsing um opið hús vegna endurskoðunar Aðalskipulags

Opið hús um endurskoðunina fyrir íbúa verður haldið miðvikudaginn 11. desember næstkomandi, frá klukkan 17:00 til 20:00, í fundarsal Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri.