15.08.2022
Það er blíða þessa dagana í Skaftárhreppir og framkvæmdir í fullum gangi. Þrir byggingarkranar voru sjáanlegir í vikunni.
10.08.2022
Laus störf skólaliða við Kirkjubæjarskóla - School assistants needed !
10.08.2022
Leikskólakennara vantar í 100% starf í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.
Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára.
08.08.2022
479. fundur Sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn í fundaraðstöðu Kirkjubæjarstofu þekkingarseturs Klausturvegi 4, 2. hæð
þriðjudaginn 9. ágúst 2022, kl. 17:00.
07.08.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ráðið Einar Kristján Jónsson sem sveitarstjóra og mun sveitarstjórnin staðfesta ráðningu hans á aukafundi þann 9. ágúst næstkomandi.
07.08.2022
Kasia ætlar að bjóða upp á trampólín námskeið fyrir börn 9. 11. og 12. ágúst 2022. Bregðist hratt við og skráið börnin fyrir klukkan 12 á mánudaginn 8. ágúst 2022.
03.08.2022
Ný ferðaþjónusta á Arnardrangi í Landbroti, EagleRock ATV Tours, tók til starfa í sumar. Fyrirtækið Eaglerock býður upp á ferðir á fjórhjólum niður að vitanum við Skaftárós
New and interesting company in Arnardrangur farm offer ATV Tours. The companies name is EagleRock ATV Tours. Arnardrangur farm is at road 204, 7 km away from Klaustur.
03.08.2022
Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára. Umsóknarfrestur til 19. ágúst 2022
29.07.2022
Um verslunarmannahelgina verður fræðsludagskrá við Skaftárstofu.
29.07.2022
Um næstu helgi, sunnudaginn 31. júlí mun sr. Árni Þór Þórsson leiða messu í Bænhúsinu á Núpsstað. Meðlimir úr Kirkjukór Prestsbakkakirkju syngur undir stjórn organistans okkar Zbigniew Zuchowicz.