Yfirlit frétta

Auglýsing um skipulagsmál

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum 15. febrúar sem og 29 mars 2023 að auglýsa eftirfarandi breytingar á deiliskipulögum:

REFAVEIÐAR

Skaftárhreppur óskar eftir að ráða veiðimenn til grenjavinnslu.

KLAUSTUR ER MÁLIÐ

Laus eru til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Kærabæ.

KENNARAR KLAUSTUR ER MÁLIÐ

Lausar stöður við Kirkjubæjarskóla á Síðu

Niðurstaða 490. fundar sveitarstjórnar.

Fundarboð 490. fundar sveitarstjórnar

Vegna viðhalds verður sundlaugin lokuð frá og með 10.-27. mars.

Niðurstaða 489. fundar sveitarstjórnar.

Félags og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu vikadaga og um helgar. Starfið felst í aðstoð við daglegt líf og félagslegan stuðning. Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Laun eru samkvæmt kjarasamningum FOSS. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Petrína Fr. Sigurðardóttir, Ráðgjafi félagsþjónustu fatlaðra í síma 487-8125 eða á petrina@felagsmal.is.

Fundarboð 489. fundar sveitarstjórnar