10.11.2022
Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu (FSRV) hefur ákveðið að ráða Svövu Davíðsdóttur starfandi félagsmálastjóra FSRV sem nýjan framkvæmdastjóra byggðasamlagsins.
20.10.2022
Ratleikur Ratleik Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og Kötlu jarðvangs er nú í fullum gangi. Svarblöð eiga að vera komin inn á öll heimili í Skaftárhreppi og er hægt að nálgast fleiri í Gvendarkjöri og á Skaftárstofu.
20.10.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps hélt 481. fund sinn þann 19. október 2022
17.10.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps minnir bændur og aðra landeigendur í Skaftárhreppi á fjallskilasamþykkt Vestur-Skaftafellssýslu nr. 774/2020.