05.11.2020
4 verkefnum hér í Skaftárhreppi hefur verið úthlutaður styrkur úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands - við seinni úthlutun sjóðsins haustið 2020.
05.11.2020
1. verðlaun fyrir listaverk á Uppskeru- og þakkarhátíðinni 2020 fengu Sigurður og Kristbjörg á Þykkvabæjarklaustri. Sjá myndir og fleiri verðlaunahafa með því að smella titil fréttarinnar.
02.11.2020
Sérstakar kringumstæður eru í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Ýmsum aðgerðum er beitt til draga úr hraða og fjölda smita og til að vernda áhættuhópa.