Yfirlit frétta

Úboð á byggingu gestastofu VJÞ

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, kynnir opið útboð á uppbyggingu nýrrar Gestastofu Vatnajökulsþjóðarðs Kirkjubæjarklaustri.

Laust starf stuðningsfulltrúa

Vegna forfalla er laust er starf stuðningsfulltrúa við Kirkjubæjarskóla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eftir páska. Ráðningatími til 31.maí með möguleika á áframhaldandi ráðningu næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 2.apríl 20201.

Páskaliljur til sölu. Daffodil for sale!

Páskaliljur til sölu 31. mars 2021, Daffodil for sale!

460. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 22. mars kl. 15:00 - beint streymi

Meeting for foreigners to strengthen demographic development in our region.

Meeting, one to one, 10:30 - 15:00 Tuesday the 23rd of March 2021, special for all foreigners

Viltu kenna á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2021

Lausar stöður kennara við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2021 2022. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 16. apríl 2021

Hársnyrting

Verð á Klausturhólum með alla almenna hársnyrtingu, dagana 16-19 mars n.k. Tímapantanir í síma 4874636/8928453 eða á netfangið jss@smart.is Jóna S. Sigurbjartsdóttir

Messa 14. mars 2021 í Grafarkirkju

Messað verður í Grafarkirkju 14. mars 2021 kl 14:00

Málað og lagað í Vínbúðinni

Vínbúðin á Kirkjubæjarklaustri hefur verið lagfærð, bæði utan og innan.

Aðalfundur 5. mars 2021