04.04.2021
Gleðilega páska kæru vinir!
Þar sem ekki var hægt að hittast í kirkjunum okkar yfir páskahátíðina var tekin upp helgistund í Prestsbakkakirkju. Smellið á linkinn hér fyrir neðan.
31.03.2021
Frá og með þriðjudeginum 6. apríl verður gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri einungis opinn sem hér segir, framhaldið auglýst síðar. Hægt er að skila í Endurvinnslubarinn allan sólarhringinn og þar verður líka ílát fyrir flöskur og dósir.
30.03.2021
Umsóknarfrestur til 16. apríl 2021. Lausar stöður kennara á yngsta stigi og miðstigi. Einnig er laus staða kennara í hönnun og smíði og kennsla í stærðfræði og náttúrugreinum.
25.03.2021
Opið miðvikudaginn 30. mars 2021 frá klukkan 16:30 til 19:00Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri verður lokað í dag, fimmtudaginn 25. mars 2021.
25.03.2021
Mötuneyti Kirkjubæjarskóla á Síðu og mötuneyti Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla verður sameinað í Mötuneyti Skaftárhrepps frá 1. apríl 2021. Mötuneyti Skaftárhrepps mun einnig sjá um mat fyrir Heilsuleikskólann Kærabæ.
25.03.2021
Næstu vikur verður fyrirtæki að taka upp þáttaseríuna Svartir Sandar á Klaustri og víðar í Skaftárhreppi.
English below
24.03.2021
Skaftárhreppur fékk 6,61 miljón króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamanna til að lagfæra gönguleiðina Ástarbrautina á Kirkjubæjarklaustri
23.03.2021
Leitum að starfsfólki til starfa í umönnun bæði í framtíðarstarf sem þarf að geta byrjað sem fyrst og afleysingar í sumar.
23.03.2021
The Sportshall and the Swimming pool will be closed next days because of covid 19