Yfirlit frétta

Kvennaverkfall 2023

Boðað hefur verið til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október nk. undir yfirskriftinni „Kallarðu þetta jafnrétti?“ Viðbúið er að verkfallið hafi áhrif á þjónustu Skaftárhrepps, en þjónusta sem snýr að velferð og öryggi fólks verður tryggð.

Merkisviðburður

Fjárhagsáætlun 2024

Niðurstaða 497. fundar sveitarstjórnar.

Snjómokstur

Uppskeru og þakkarhátíð í Skaftárhreppi

Fundarboð 497. fundar sveitarstjórnar

Sorphirða

Niðurstaða 496. fundar sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps, kom saman til 496. fundar, fimmtudaginn, 14. september 2023

Úttekt á Félagsheimili Kirkjuhvoli.

EFLA verkfræðistofa var fengin til að gera rakaskimun og taka sýni á völdum stöðum í byggingu Félagsheimilisins Kirkjuhvols