18.01.2022
Lífshlaupið hefst 2. febrúar 2022. Þó allt sé dálítið óvenjulegt þetta árið þá er lífshlaupið á sínum stað. Hollt fyrir alla að fara út og hreyfa sig.
14.01.2022
All rules, informations and statistic you can see on the web covid.is. Find your language: عربي Deutsch English Español Farsi – فارسي Français Kúrdíska – کوردی Lietuviškai Íslenska Polski Tælenska – ภาษา
Allar reglur, upplýsingar um smit og tölfræði getur þú séð á vefnum covid.is
13.01.2022
From January 16, 2022, Swimming Pool opening hours and equipment halls change as follows. Breyttur opnunartími sundlaugar og tækjasalar á Kirkjubæjarklaustri vegna sóttvarnaraðgerða vegna covid 19.
12.01.2022
Allar stofnanir lokaðar fyrir utanaðkomandi gestakomum nema í samráði við forstöðumenn stofnanna
Fundir sveitarstjórnar og nefnda sveitarfélagsins verða haldnir í fjarfundi
12.01.2022
Það er að hefjast ný önn í Tónlistarskóla Skaftárhrepps. Viltu læra á hljóðfæri eða læra söng?
06.01.2022
Sérstakur húsnæðisstuðningur (húsnæðisbætur) og húsnæðisstuðningur vegna 15 - 17 ára námsmanna.
06.01.2022
Icelanic I course will be held in Kirkjubæjarklaustur 2022. For those who wants to learn Icelandic but already has finished Icelandic 1 you can find distance learning courses in Mímir for all levels.
03.01.2022
Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhóla á Kirkjubæjarklaustri. Um er að ræða 100 % starf. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2022
02.01.2022
Það er gleðileg fyrsta fréttin okkar árið 2022. Ólafía Jakobsdóttir á Hörgslandi, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs og fyrrverandi sveitarstjóri Skaftárhrepps, fékk fálkaorðu forseta Íslands. Við óskum Ólafíu innilega til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu fyrir störf á sviði landverndar og menningarmála í héraði.