Yfirlit frétta

Messa í Minningarkapellunni

Sunnudaginn 2. maí klukkan 14:00 verður messa í Minningarkapellu Sr. Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri

Kirkjubæjarskóli fékk 800 þús kr styrk úr Sprotasjóði

Kirkjubæjarskóli hefur, í samstarfi við ráðgjafa- og rannsóknafyrirtækið RORUM ehf, fengið styrk frá Sprotasjóði að upphæð kr. 800.000 fyrir þróunarverkefnið Staðarvitund og geta til aðgerða – leiðir til að skapa lærdómssamfélag í grunnskóla í brothættri byggð.

Þau mæta aftur með myndavélarnar 27. og 28. apríl 2021

Kvikmyndataka verður við grunnskólann þriðjudaginn 27. apríl og við Kirkjuhvol miðvikudaginn 28. apríl.

Breyting á skipulagi á læknisreit og áfangastað í Eldhrauni

Auglýsing um tillögur að deiliskipulagsbreytingum á Íbúðabyggð við Læknisbústað, Kirkjubæjarklaustri og Áningastaðar í Eldhrauni.

Íþrótta og tómstundastyrkur

Foreldrar eru hvattir til að senda inn umsókn ásamt fylgigögnum til Félagsþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 31.júlí 2021. Miða skal við að íþrótta- og tómstundaiðkunin fari fram á skólaárinu 2020-2021. Með framlengdum umsóknarfresti er hægt að sækja um fyrir sumarið 2021.

Verkefnisstjóri óskast, umsóknarfrestur til 3. maí 2021

Auglýst er eftir metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi til að leiða verkefnið: Stafrænt Suðurland. Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Verkefnastjóri getur valið meginstarfsstöð á bæjarskrifstofu sveitarfélaganna fimm sem eru aðilar að verkefninu, en mun jafnframt hafa aðgang að starfsaðstöðu í öllum byggðakjörnum svæðisins.

Stóri plokkdagurinn er 24. apríl 2021

Umhverfis- og náttúrunefnd í Skaftárhreppi hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að fara út og plokka, næstu daga. Allir geta sótt fría plastpoka í Skaftárstofu frá 9 -12 virka daga, og í Random-Klausturbúð á opnunartíma þar.

Happdrætti/ Lottery

Happdrættismiðar verða seldir í Skaftárskála milli kl. 15:00 og 18:00 þriðjudaginn 20 apríl 2021 The lottery tickets will be sold in Skaftárskáli 15:00 - 18:00 on Tuesday, Apríl 20, 2021

Íþróttamiðstöðin er opin

Íþróttamiðstöðin er opin frá mánudegi til föstudags 11:30 - 19:00. Laugardaga frá kl 14:00 -18:00. Lokað á sunnudögum The Sports Hall in Kirkjubæjarklaustur is open monday to friday 11: 30 - 19:00, Saturday 14:00 - 18:00 Sunday closed.

Opnað aftur á Kirkjubæjarstofu og skrifstofu Skaftárhrepps

Nýjar reglur um sóttvarnir sem taka gildi 15. apríl 2021 gera kleift að opna aftur Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, sem var lokað 25. mars 2021 vegna breyttra reglna um sóttvarnir. Skrifstofa Skaftárhrepps er því opin