30.06.2021
Svanhildur Guðbrandsdóttir var valin Íþróttamaður ársins hjá Ungmennasambandi Vestur-Skaftafellssýslu árið 2020. Svanhildur hefur stundað hestamennsku frá fæðingu. Henni hefur gengið vel og var með hæstu einkunn yfir landið í knapamerkjunum 2019 og var valin efnilegasti íþróttamaður USVS árið 2012 og hún hefur staðið undir þeim titli. Nánari fréttir af ársþingi USVS má sjá á USVS.is
18.06.2021
Opið 26. júní 2021 kl 13 -16, Laugardaginn 3. júlí 13 -18, Sunnudaginn 4. júlí 13 -16, Laugardaginn 17. júlí 13 - 18, Sunnudaginn 18. júlí 13 - 16
Opnunartími um helgina á sýningunni Rafmagnsævintýrið verður sem hér segir: Föstudaginn 18. júní 13 -18, laugardaginn 19. júní 13 - 18, sunnudaginn 20 júní 13 - 16. Myndirnar eru til sölu. Sýningin er í Gistihúsinu (þar sem Kirkjubæjarstofa var) beint á móti Systrafossi á Kirkjubæjarklaustri. Allir velkomnir
18.06.2021
Íbúar í Skaftárhreppi komu saman á Kirkjubæjarklaustri og í Tunguseli til að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan
14.06.2021
Breyting vegna veðurs: Hátíðin hefst með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu klukkan tvö. Klukkan 15:00 er kaffi í Kirkjuhvoli. Því miður fellur rennibrautin niður . Frítt í sund.
The Celebration begins at Skaftárstofa/félagsheimilinu at 14:00 and goes to the Sportshall, then there is coffee and cakes in Kirkjuhvoli/Skaftárstofa at 15. It is free admission to the Swimming Pool this day.
14.06.2021
Verslunin Gvendarkjör opnaði á Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 12. júní 2021. Opnunartími verslunarinnar í júní 2021 verður frá 10:00 - 18:00 alla virka daga og 10:00 - 16:00 um helgar.
14.06.2021
Nýtt deiliskipulag fyrir Klausturveg 4 er um 4,7 ha en deiliskipulagið gerir m.a. ráð fyrir viðbyggingum við skóla, nýjum leikskóla sem verður sambyggður skóla með tengibyggingu og Errósetri í framhaldi af þekkingarsetri.
14.06.2021
Listatvíeykið Yotta Zetta opnar sýninguna Rafstöðvarævintýrið þann 17. júní 2021 kl. 16-19 á neðri hæð Gistihússins sem stendur hjá Systrafossi á Kirkjubæjarklaustri. Tvíeykinu Yotta Zetta, þeim Ólöfu Benediktsdóttur og Rán Jónsdóttur, eru mjög hugleikin þau straumhvörf sem urðu í lifnaðarháttum á Íslandi með tilkomu rafmagnsins.
Aðgangur er ókeypis en boðið verður upp á léttar veitinga
09.06.2021
Sumarleyfi sóknarprestanna, Sr. Haraldar M. Kristjánssonar í Vík og Sr. Ingimars Helgasonar sumarið 2021.
08.06.2021
Fundurinn verður haldinn í fundarsal Þekkingarsetursins, Klausturvegi 4 kl. 20:00 - 21:30 Efni íbúafundarins er skipulag skólalóðarinnar á Klausturvegi 4.