03.09.2021
Icelandic course start in Kirkjubæjarklaustur Frá | From 14.09.2021 17:00 til | until 19.11.2021 19:00
02.09.2021
Íbúafundur í Skaftárhreppi vegna sameiningar sveitarfélaganna verður í félagsheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 13. september, kl 20:00
01.09.2021
Kosið verður um sameiningu sveitarfélaganna fimm á Suðurlandi eftir 25. september 2021. Á vefnum svsudurland.is getur þú spurt spurninga eða lesið svörin við spurningunum sem búið er að spyrja.
01.09.2021
Munið að skrá ykkur í tónlistarskólann sem allra fyrst. Kennsla hefst 3. september 2021.
30.08.2021
Íbúafundur vegna tillögu um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs verður haldinn í Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 3. september 2021 klukkan 20. Allir hvattir til að koma og kynna sér málin.
26.08.2021
Síðasti séns til að ná sér í kaffibolla og tertu hjá Eyrúnu á Fossi á Síðu er föstudaginn 27. ágúst 2021. Kaffihúsið lokar í vetur en vonandi opnar það aftur þegar fer að vora. (Allar ljósm. LM)
25.08.2021
Parhús er nú í byggingu á Kirkjubæjarklaustri. Það er Byggðaból ehf sem byggir og íbúðirnar verða báðar til sölu. Platan var steypt í 24. ágúst 2021 og verða íbúðirnar tilbúnar innan nokkurra mánaða.
23.08.2021
Búið er að ráða í þessa stöðu.
Leikskólakennara vantar í 100% starf í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.
23.08.2021
Laus er til umsóknar staða slökkviliðsstjóra í Skaftárhreppi. Um er að ræða 30% starfshlutfall. Leitað er að drífandi einstaklingi með mikið frumkvæði. Nánari upplýsingar og umsóknir berist á sveitarstjori@klaustur.is
23.08.2021
Lengdur umsóknarfrestur til 14. september 2021. Leitað er eftir kennara sem getur tekið að sér umsjón á unglingastigi með áherslu á kennslu í stærðfræði og náttúrugreinum á efsta stigi frá 1. janúar 2022.