Yfirlit frétta

Sveitarstjórnin sem kveður

Síðasti fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps á liðnu kjörtímabili var haldinn 11. maí 2022.

Messa 15. maí 2022 í Minningarskapellunni

Messað verður í Minningarkapellunni nú á sunnudaginn 15. maí klukkan 14:00.

Úrslit kosninga til sveitarstjórnar í Skaftárhreppi

Ö listi Öflugt samfélag 218 atkvæði D listi Sjálfstæðismanna og óháðir 76 atkvæði

Ö listinn - Öflugt samfélag býður fram til sveitarstjórnar

Kæru sveitungar. Ö listinn-Öflugt samfélag vill hvetja íbúa Skaftárhrepps til að nýta kosningaréttinn n.k. laugardaga, 14. maí 2022

D - sjálfstæðislistinn og óháðir

Sjálfstæðislistinn og óháðir bjóða ykkur á kosningaskrifstofu D-list and independents in Skaftárhreppur welcomes you to our campaign office

Laus kennslustörf við Kirkjubæjarskóla á síðu 2022-2023

Laus kennslustörf við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2022-2023 Umsóknarfrestur er framlengdur til 7.júní nk • Umsjónarkennsla • Handmennt – smíði – textíl • Stærðfræðikennsla -mið- og unglingastig • Valgreinar Nánari uppýsingar veitir Katrin Gunnarsdóttir, skólastjóri í síma 487-4633 – netfang skolastjori@klaustur.is

Framkvæmdaleyfi fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum 27. apríl 2022 veitingu framkvæmdaleyfis fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti skv. framlögðum gögnum.

476. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 11. maí nk. kl. 16 - beint streymi

Local Government (Municipal Council) Elections on 14 May 2022

Auglýsing um kjörfund sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 14. maí 2022