Yfirlit frétta

Neyðarstig almannavarna vegna Covid 19 - viðbragðsáætlun Skaftárhrepps uppfærð

Allar stofnanir lokaðar fyrir utanaðkomandi gestakomum nema í samráði við forstöðumenn stofnanna Fundir sveitarstjórnar og nefnda sveitarfélagsins verða haldnir í fjarfundi

Viltu læra að syngja eða spila á hljóðfæri?

Það er að hefjast ný önn í Tónlistarskóla Skaftárhrepps. Viltu læra á hljóðfæri eða læra söng?

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur (húsnæðisbætur) og húsnæðisstuðningur vegna 15 - 17 ára námsmanna.

Icelandic courses

Icelanic I course will be held in Kirkjubæjarklaustur 2022. For those who wants to learn Icelandic but already has finished Icelandic 1 you can find distance learning courses in Mímir for all levels.

Staða hjúkrunarforstjóra laus til umsóknar

Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhóla á Kirkjubæjarklaustri. Um er að ræða 100 % starf. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar 2022

Til hamingju Ólafía Jakobsdóttir

Það er gleðileg fyrsta fréttin okkar árið 2022. Ólafía Jakobsdóttir á Hörgslandi, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu, þekkingarseturs og fyrrverandi sveitarstjóri Skaftárhrepps, fékk fálkaorðu forseta Íslands. Við óskum Ólafíu innilega til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu fyrir störf á sviði landverndar og menningarmála í héraði.

Sinfóníutónleikar Suðurlands á Höfn 6. mars 2022

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur Vínartónleika í Nýheimum sunnudaginn 6. mars kl. 16.00 Einsöngvari með hljómsveitinni verður Sigrún Hjálmtýsdóttir. Greta Guðnadóttir er konsertmeistari og hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Miðasala er hafin á tix.is

Frá skrifstofu Skaftárhrepps

Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð dagana 23., 30. og 31. desember 2021 og 3. janúar 2022

Kynning á vinnslutillögu að nýju Aðalskipulagi Skaftárhrepps 2019-2031

468. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 15. desember nk. kl. 15:00 - streymi