Yfirlit frétta

Dagskrá Uppskeru- og þakkarhátíðar - aflýst að stórum hluta

Dagskrá Uppskeru- og þakkarhátíðar í Skaftárhreppi 2021 er að mestu leyti aflýst vegna þess hve covid smitum fer ört fjölgandi.

Syndum saman

Landsátak í sundi 1. - 28. nóvember 2021. Skráið sundið á syndum.is. Þeir sem eiga aðgang að lífshlaupinu geta skráð sig í gegnum það.

467. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 11. nóvember kl. 15:00 - streymi

Hraðpróf og PCR próf

Auglýsing frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. In english below

Vísitasía biskups Íslands

Dagana 9. og 10. nóvember mun biskups Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja prestakallið og meðal annars skoða allar kirkjur og kapellur sem við höfum. Þriðjudagskvöldið, 9. nóvember, klukkan 20:00 verður messa í Prestsbakkakirkju að þessu tilefni en þar mun biskup prédika og blessa söfnuðinn.

MATSJÁIN

Smáframleiðendur matvæla sameinast í MATSJÁNNI

Íbúðabyggð við læknisbústaðinn - breyting

Deiliskipulagsbreyting – Íbúðabyggð við Læknisbústað, Kirkjubæjarklaustri. Gerð er breyting á deiliskipulagi Læknisbústaðar sem samþykkt var 19.12.2019 og felur breytingin í sér að breyta tveimur einbýlishúsalóðum í tvær fjölbýlishúsalóðir og 3ja íbúða raðhúsalóð í 4ja íbúða raðhúsalóð. Skortur er á minna húsnæði á Kirkjubæjarklaustri sbr. húsnæðisáætlun Skaftárhrepps. Að öðru leyti gilda skilmálar úr gildandi skipulagi.

Skólinn okkar er 50 ára

Kirkjubæjarskóli á Síðu var vígður 30. október 1971 og fagnar því fimmtíu ára afmæli.

Fjölskylduguðsþjónusta 24. okt 2021

Sunnudaginn 24. okt kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta í Minningarkapellunni.

Kynningarfundir Byggðastofnunar

Byggðastofnun veitir langtímalán til reksturs fyrirtækja. Byggðastofnun getur í raun lánað í öll þau verkefni þar sem verið er að búa til atvinnu, hvort sem það er skartgripagerð eins aðila eða hótelrekstur.