27.01.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á 469.fundi sínum þann 20.janúar 2022 óverulega breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps í landi Hæðargarðs.
26.01.2022
Íþróttamiðstöðin og sundlaugin opnuð aftur hefðbundinni vetraropnun. The Sports Hall and Swimming Pool in Kirkjubæjarklaustur open again like usual vinter opening.
25.01.2022
Laust starf við félagslega heimaþjónustu í Skaftárhreppi.
24.01.2022
KYNNINGARFUNDUR UM UPPBYGGINGARSJÓÐ SUÐURLANDS, 26. JANÚAR KL. 12:15 Á ZOOM
24.01.2022
Tækjasalurinn er opinn en panta þarf tíma og fylgja nákvæmum sóttvarnarreglum. The Gym is open. Everyone has to order time and follow the rules about disinfection.
21.01.2022
Barnavernd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í samstarfi við Barnavernd Árborgar auglýsa eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum.
18.01.2022
Lífshlaupið hefst 2. febrúar 2022. Þó allt sé dálítið óvenjulegt þetta árið þá er lífshlaupið á sínum stað. Hollt fyrir alla að fara út og hreyfa sig.
14.01.2022
All rules, informations and statistic you can see on the web covid.is. Find your language: عربي Deutsch English Español Farsi – فارسي Français Kúrdíska – کوردی Lietuviškai Íslenska Polski Tælenska – ภาษา
Allar reglur, upplýsingar um smit og tölfræði getur þú séð á vefnum covid.is