Yfirlit frétta

Bókakvöld

Fundarboð 482. fundar sveitarstjórnar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu á kvöldin og um helgar

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í tímavinnu til að sinna stoðþjónustu á Kirkjubæjarklaustri á kvöldin og um helgar. Starfið felst í félagslegum stuðning. Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingum sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, eru ábyrgir og traustir, sýna frumkvæði í starfi og geta unnið sjálfstætt. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Petrína Fr. Sigurðardóttir, Ráðgjafi í MFF í síma 487-8125 eða á petrina@felagsmal.is.

Nýr framkvæmdastjóri Félags- og skólaþjónustunnar

Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu (FSRV) hefur ákveðið að ráða Svövu Davíðsdóttur starfandi félagsmálastjóra FSRV sem nýjan framkvæmdastjóra byggðasamlagsins.

Fjölbreytt atvinna í boði

Námskeið fyrir 60 ára og eldri - snjalltækin okkar

Enskir gullaldar söngvar

Ratleikurinn / Treasure hunt

Ratleikur Ratleik Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og Kötlu jarðvangs er nú í fullum gangi. Svarblöð eiga að vera komin inn á öll heimili í Skaftárhreppi og er hægt að nálgast fleiri í Gvendarkjöri og á Skaftárstofu.

Nýtt efni á heimasíðu

Niðurstaða 481. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hélt 481. fund sinn þann 19. október 2022