Yfirlit frétta

Bókaspjall á Kjarrinu

Sunnudaginn 2. október 2022 frá kl 14 - 16 verður bókaspjall á Kjarr restaurant Kirkjubæjarklaustri,

Kortasjá Skaftárhrepps

Kortasjá Skaftárhrepps hefur verið virkjuð

Nýtt efni á heimasíðu

Hér má sjá nýlegt efni á heimasíðu sveitarfélagsins

Trampólín - námskeið

Fitness á trampólíni á Kirkjubæjarklaustri í september 2022. Námskeiðin eru fyrir börn og fullorðna. Skráið ykkur sem allra fyrst.

DAGUR ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU 16.september 2022

Helgihald sunnudaginn 18. september 2022.

Messað verður í Grafarkirkju klukkan 11.00 og í Prestsbakkakirkju klukkan 14.00.

Landeigendur athugið

Á næstu vikum mun Vegagerð ríkisins taka út girðingar hjá þeim landeigendum sem tilkynna að girðingar þeirra séu í lagi skv. 5. gr. reglugerðar nr. 930/2012.

Persónulegur ráðgjafi

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu leitar að einstaklingi/um til þess að sinna starfi persónulegs ráðgjafa fyrir börn.

Niðurstaða 480. fundar sveitarstjórnar

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur