08.09.2022
Í tilefni útnefningar Trés ársins 2022 verður viðburður á Kirkjubæjarklaustri mánudaginn 12. september kl. 16.00.
Athöfnin fer fram vestan við Systrafoss.
07.09.2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, haustúthlutun 2022
31.08.2022
Réttirnar eru framundan. Hér er listi yfir fjárréttir í Skaftárhreppi haustið 2022
31.08.2022
Sagnir af Suðurlandi er vefur þar sem má finna þjóðsögur af öllu Suðurlandi, frá Hellisheiði að Lómagnúpi. Verið er að safna fleiri sögum og eru íbúar á Suðurlandi hvattir til að senda sínar uppáhaldssögur og ljósmyndir.
31.08.2022
UniCars slf á Kirkjubæjarklaustri leitar eftir starfsmanni í fullt starf til að annast móttöku viðskiptavina á þjónustuverkstæði og önnur tilfallandi störf
30.08.2022
UniCars slf á Kirkjubæjarklaustri óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða aðila vanan bílaviðgerðum.
30.08.2022
Hefur þú farið á Héraðsbókasafnið á Kirkjubæjarklaustri nýlega? Have you been to the Library in Kirkjubæjarklaustur recently?
27.08.2022
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna
27.08.2022
Aðalsafnaðarfundur Prestsbakkasóknar verður haldinn í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar miðvikudaginn 31. ágúst, hefst hann kl. 15:00