Yfirlit frétta

Skrifstofa Skaftárhrepps verður lokuð 18. júlí til 5. ágúst nk vegna sumarleyfa

478. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn þann 14. júlí nk. - beint streymi

Umsækjendur um starf sveitarstjóra Skaftárhrepps

Alls bárust 11 umsóknir um starf sveitarstjóra Skaftárhrepps

Opnun sýningar og hraðskákmót í Vík

Laugardaginn 9. júlí 2022 opnar sýning í tilefni af að 50 ár eru liðin frá skákeinvígi aldarinnar. Opnunarhátíðin hefst kl 14:00 í Kötlusetri. Hraðskákmót hefst klukkan 15:30

Nýr veitingastaður, Kjarr restaurant, á Klaustri

Veitingastaðurinn Kjarr restaurant opnaði á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022. Kjarr restaurant er í húsnæðinu sem áður hýsti Kirkjubæjarstofu en var áður hótelið á Kirkjubæjarklaustri.

Hamrafoss café lokar tímabundið

Tækifæri til 5. júlí 2022 til að fá sér kaffi á þessu fallega kaffihúsi við þjóðveg 1

Gámavöllurinn opinn en ekki starfsmaður

Laugardaginn 2. júlí 2022 verður gámavöllurinn á Kirkjubæjarklaustri opinn 10 -14 en umsjónarmaður verður ekki á staðnum.

Viltu verða sveitarstjóri Skaftárhrepps

Skaftárhreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir framsækni, krafti og metnaði til að stýra starfsemi sveitarfélagsins og leiða áframhaldandi uppbyggingu þess.

Viltu byggja á Klaustri?

Lausar lóðir á Skriðuvöllum á Kirkjubæjarklaustri, við læknisbústaðinn.

Fögnum saman 17. júní

Njótum þess að hittast á Kirkjubæjarklaustri 17. júní 2022