06.04.2022
Sýningin Sprengikraftur mynda endurspeglar glæsilegan feril Errós og byggir að mestu á listaverkagjöf listamannsins til Reykjavíkurborgar. Opnun sýningarinnar verður laugardaginn 9. apríl 2022
05.04.2022
Náms- og starfsráðgjafi og sálfræðingur óskast til starfa hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellsslýslu
05.04.2022
English below. Alþjóðleg vika evrópskra jarðvanga stendur yfir frá 19. - 25. apríl 2022. Spennandi dagskrá.
04.04.2022
Átakaár. Haustið 1971 var Kirkjubæjarskóli á Síðu stofnaður. Það ár var skólaárið lengt og það var byrjað að kenna til gagnfræðaprófs og landsprófs á Kirkjubæjarklaustri en áður þurftu nemendur að fara í burtu til að ljúka námi. Flestir fóru í Skógaskóla. En þessar breytingar urðu ekki baráttulaust. Um það skrifar Jón Hjartarson, skólastjóri Kirkjubæjarskóla.
30.03.2022
Í Vestur-Skaftafellssýslu átti að vera ein heilsugæslustöð í Vík með tveimur læknum. Íbúar í Skaftárhreppi voru ekki ánægðir með þá hugmynd og börðust fyrir því að fá heilsugæslustöð á Klaustur. Baráttan skilaði árangri og
heilsugæslustöðin á Kirkjubæjarklaustri var byggð á árunum 1975 til 1978.
30.03.2022
Kasia Korolczuk býður upp á námskeið í fitness á trampólíni í Íþróttamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri 7. og 8. apríl og 9. og 10. apríl 2022
29.03.2022
Á myndinni er starfsfólkið á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri. Þetta er góður hópur en okkur vantar fleiri liðsmenn sem vilja taka þátt í breytingum.
29.03.2022
The swimming pool is closed two days. Sundlaugin verður lokuð vegna viðgerða dagana 30. og 31. mars 2022. Heitu pottarnir, líkamsræktin og salurinn opinn. The swimming pool in Kirkjubæjarklaustur will be closed 30. and 31 The swimming pool will be closed for repairs on 30 and 31 March 2022. The hot tubs, gym and hall are open.
28.03.2022
Laugardaginn 26. mars 2002 var haldin samkoma í minningarkapellu Jóns Steingrímssonar, til stuðnings Úkraínskum almenningi, sem má nú þola andstyggð og ógnir stríðs í heimalandi sínu og á flótta fjarri heimkynnum sínum. Rauði krossinn tekur enn við fjárframlögum sem verður varið í neyðaraðstoð til Úkraínu. Still possible to donate so Red cross can continue to respond to crisis in Ukraine. Nadal można przekazywać dotacje na Czerwony Krzyż by pomóc reagować na kryzys w Ukrainie