Yfirlit frétta

Lausar lóðir við læknisbústaðinn á Klaustri

Lausar lóðir Læknisreit á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 4. mars 2022

Íbúafundi um skipulagsmál - beint streymi

Boðum til íbúafundar/kynningarfundar á endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir Skaftárhrepp 2019-2031 Íbúafundinn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar, klukkan 20:00 í Kirkjuhvoli. Fundinn átti að halda mánudagskvöldið 21. feb en en veðurspá er slæm og því er fundinum frestað um einn sólarhring.

Viltu vinna á leikskólanum Kærabæ?

Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. Tímabundin afleysing 100 % starf, frá 01.mars 2022 til 01. mars 2023.

Ertu vefhönnuður sem er vanur wordpress?

Viltu vinna afmarkað verkefni fyrir okkur á Kirkjubæjarstofu, þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri? Starfið má vinna hvar sem er.

Vínartónleikar á Klaustri á Klaustri 7. maí 2022

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands verða 7. maí á Kirkjubæjarklaustri, klukkan 16:00. Miðasala er hafin á tix.is

Stafrænt Suðurland, samstarfsverkefni hreppanna fimm

Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland

Stærðfræði í fjarnámi

Langar þig að fara í framhaldsskóla en ert hikandi út af stærðfræðinni? Hér eru tvo undirbúningsnámskeið þar sem farið er yfir þann grunn sem nemendur eiga að hafa til að hefja nám í stærðfræi í framhaldsskóla (menntaskóla).

Viltu koma og hjálpa okkur?

Síðustu daga hafa margir vistmenn og starfsmenn á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum veikst af covid19. Það vantar því nauðsynlega starfsfólk í einhvern tíma. Vinsamlegast hafið samband ef þið getið mögulega tekið einhverjar vaktir í síma 894 4985 In recent days, many people at Klausturhólar Nursing Home have been sickened by covid19. We need help for few days. Please contact us if you may be able to take any shifts on +354 894 4985

Laus sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði

☀️Fjölbreytt sumarstörf í Vatnajökulsþjóðgarði eru laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 14. febrúar 2022.

470. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps verður haldinn 10. febrúar nk. kl. 10 - beint streymi