12.05.2022
Laus kennslustörf við Kirkjubæjarskóla á Síðu 2022-2023 Umsóknarfrestur er framlengdur til 7.júní nk
• Umsjónarkennsla
• Handmennt – smíði – textíl
• Stærðfræðikennsla -mið- og unglingastig
• Valgreinar
Nánari uppýsingar veitir Katrin Gunnarsdóttir, skólastjóri í síma 487-4633 – netfang skolastjori@klaustur.is
12.05.2022
Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum 27. apríl 2022 veitingu framkvæmdaleyfis fyrir Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti skv. framlögðum gögnum.
03.05.2022
Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, sökkla og reisingu áhalda- og flokkunarhúss á Stjórnarsandi neðan Gámavallar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 4, 880 Kirkjubæjarklaustri fyrir kl. 11.00 föstudaginn 20. maí 2022 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Verkið felur í sér jarðvegsskipti, steypa sökkla og að reisa stálgrindarhús, einangra það og klæða að utan sem innan.
26.04.2022
Auka við nýsköpun á landsbyggðinni. Styrkjunum er úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni
20.04.2022
Íþróttamiðstöðin, og þar með sundlaugin, á Klaustri lokar kl 18:00 laugardaginn 23. apríl 2022 vegna árshátíðar starfamanna Skaftárhrepps. The sports center, including the swimming pool, at Klaustur closes at 18:00 on Saturday 23 April 2022 due to the annual celebration of Skaftárhreppur employees.