Laus eru til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Kærabæ.
Í leikskólanum Kærabæ er áhersla lögð á að draga úr umfangi sorps, og er virðing fyrir umhverfinu sjálfsagður þáttur í öllu starfi leikskólans. Í leikskólanum er unnið að því að Staðardagskrá 21 verði framfylgt eftir bestu getu.
Um er að ræða 100% stöðu, til greina kemur að ráða tvo aðila.